Ég hlustaði á mjög áhugaverðan fyrirlestur í Ármúlanum í morgun um lesblindu. Ég taldi mig nú vita ýmislegt um lesblindu en komst að því að ég vissi ósköp lítið. Mjög fróðlegt fyrir kennaranema að hlusta á þennan fyrirlestur og er ég í raun hissa að ekki sé fyrirlestur um lesblindu í kennslufræðinni.
Ýmis praktísk atriði komu þarna fram sem maður hafði ekki hugmynd um að skiptu máli í kennslu.
Til dæmis skiptir leturgerðin máli í textagerð til nemenda, en það er Ariel, mjóir stafir, vissuð þið þetta? Litir á blöðum skipta máli, stærð stafa og margt fleira sem koma þarna fram.
Ég var í síðasta áheyrnartímanum mínum í dag í Ármúlanum. En það er búið að vera ánægjulegt að fá að vera í Ármúlanum og er til fyrirmyndar hvernig staðið er að vettvangsnáminu þar. Og hlakka ég til að vera þar aftur eftir áramót.
Bloggar | 31.10.2006 | 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 31. október 2006
Fjölskylda
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar