Ármúlinn

Var í Ármúlanum í morgun, fengum góðan fyrirlestur um hvernig skólinn styður við nýbúakennslu í skólanum.

Þar er gott stuðningskerfi greinilega, til að aðstoða þau í námi.  Boðið er t.d. upp á fasta tíma við heimanám í stærðfræði, íslensku og spænsku.   Þeirra reynsla er ekki sú að mikið brottfall sé hjá þessum nemendahóp og er það ánægjulegt að vita það.  Ég er alltaf að sjá betur og betur að Ármúlaskólinn er fyrir "ALLA". 


Bloggfærslur 7. nóvember 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband