Sumarlegar myndir af yngstu krökkunum. Stefanía í langstökki og Júlli í skriđsundi.
Nú er sumariđ komiđ!
Ég heyrđi í Lóunni í morgun. Hún var í holtinu fyrir utan eldhúsgluggann minn. Mér hlýnađi um hjartarćtur og gladdi ţetta mig mikiđ. Alveg frá ţví ég var lítil stelpa hef ég alltaf tekiđ eftir ţví á hverju vori hvenćr ég heyri fyrst í henni, ţessari elsku sem kemur svo sannarlega međ vorbođann. Gleđilegt sumar til allra sem ég ţekki, nćr og fjćr.
Bloggar | 20.4.2007 | 12:04 (breytt kl. 12:51) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nell Noddings telur ađ ţađ vanti meiri umhyggju í menntunarumhverfi barna og unglinga. Kennarar ţurfi ađ sýna meiri umhyggju og ţjálfa nemendur í ađ sýna einnig ţađ sama. Hún leggur til breytingar varđandi námsefni og kennslu. Hún vill ađ fjallađ verđi um námsefni út frá siđferđilegu sjónarhorni og ađ kennsla og námsefni sé jafnréttismiđuđ. Kennsluađferđir verđi endurskođađar í ljósi umhyggjukennslu. Einnig vill hún ađ skólamenning og áherslur í skólastarfi verđi endurskođađar og mótađar ađ nýju í anda umhyggjukennslu.
Ţađ er hćgt ađ velta fyrir sér hvort kulnun verđi frekar í starfi ef stöđugt er veriđ ađ gefa af sér. Sjálfsagt getur ţađ orđiđ ég efa ţađ ekki. Einnig er spurning hvort veriđ sé ađ höfđa til kvenna, ţar sem kennarastéttin er jú frekar kvennastétt".
En ég tók strax jákvćđa afstöđu gagnvart ţessari hugmyndafrćđi. Af hverju getum viđ ekki öll veriđ góđ viđ hvort annađ og boriđ umhyggju fyrir hvoru öđru? Ţađ sem mér finnst orđiđ vanta í samfélag okkar er ađ láta sig varđa um náungann. Viđ getum ekki fyrrađ okkur ábyrgđ og sagt, ţessi og hinn á ađ sjá um ţetta og ţar fram eftir götum. Viđ berum öll ábyrgđ.Bloggar | 20.4.2007 | 10:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég held ađ skólafólk og ađrir séu ađ sjá ávinninginn í ţessu og skólinn er stöđugt ađ leitast viđ ađ koma til móts viđ misjafnar greindir nemenda.
Gaman er ađ skođa börnin sín í ljósi fjölgreindakenningarinnar. Ţau eru öll sterkari á ákveđnum sviđum greindar og lakari á öđrum. Kannski er ţetta ekkert nýtt fyrirbrigđi ţví oft hefur veriđ var ađ talađ um og undrast ađ börn sem vćru frábćr ađ teikna en ćttu erfitt međ bóknám og ađrir sem vćru rosalega góđir í öllum íţróttum en áttu erfitt međ skrift. Svo nú er loksins búiđ ađ setja ţetta í orđ og síđan setja fram sem kenningu. Frábćrt.Bloggar | 20.4.2007 | 10:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Meginhugmyndin um nám og kennslu í ađalnámskrá er ađ framhaldsskólinn sé fyrir alla eins og ég hef sagt hér fyrr. Allir eiga ađ geta fundiđ ţar eitthvađ viđ sitt hćfi án tillits til ţátta eins og fötlunar, námsörđugleika, búsetu og uppruna. En samt vitum viđ ađ valiđ er í skólanna. Í orđalagi námskrárinnar er svigrúm til túlkunar t.d eftir ţví sem tök eru á og eftir mćtti. Minn skilningur er ţví, ađ ţađ er á valdi skólanna ađ velja inn í skólanna ţar sem ţeir eru alveg ađ fylgja ramma ađalnámskrár. Ég komst ađ ţví í kynningu á einum framhaldsskóla hér í bć, ađ skólum vćri úthlutađ fjármagni eftir ţví hve mörgum einingum nemendur ljúka. Ţannig geta 10 nemendur veriđ skráđir í áfanga en einungis 5 taka prófiđ og ná ţví, ţá er einungis greitt fyrir ţessa fimm. Ţetta kom mér verulega á óvart, ţví ţetta ýtir en undir ađ skólar velji nemendur sem eru líklegri til ađ haldast í námi og útskrifast á réttum tíma og nemendur sem eru ekki líklegir til ađ falla úr skóla. En ţá eru ekki allir framhaldsskólar fyrir allar
Bloggar | 20.4.2007 | 09:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 20. apríl 2007
Fjölskylda
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar