Ađalnámskrá - Framhaldsskóla

Viđ lestur ađalnámskrár verđur fljótlega ljóst ađ mjög ýtarlega er skilgreint hvernig framhaldsskólinn á ađ starfa.  Í henni er ađ finna útfćrslu á mennta- og skólastefnu sem birtist í lögum nr. 80/1996 um framhaldsskóla.  Ţar er lýst ţeim starfsramma sem skólastarfinu er settur međ lögum og reglugerđum. Ađalnámskrá er stjórntćki frćđsluyfirvalda, afmarkar starfsramma stjórnenda , veitir upplýsingar um menntastefnu stjórnvalda og er viđmiđ um starfsemi skóla fyrir kennara, nemendur og forráđamenn.  Ađalnámskrá setur fram meginmarkmiđ framhaldsskóla, skilgreinir markmiđ einstakra námsbrauta, námsgreina og námslok.  Hún gerir einnig grein fyrir inntökuskilyrđum fyrir einstakar námsbrautir, réttindum og skyldum nemenda, námsmati, prófum og undanţágur frá námi í einstökum greinum og viđbótarnámi. Meginhugmynd ađalnámskrár  er ađ framhaldsskólinn sé fyrir alla og ber ađ gćta jafnréttis og bjóđa kennslu viđ hćfi hvers og eins.  Viđfangsefni ţurfa ađ höfđa bćđi til pilta og stúlkna án tillits til uppruna, búsetu og fötlunar.  Sérstaklega er tekiđ fram ađ leitast skuli viđ ađ gera fötluđum nemendum, langveikum og ţeim sem eiga viđ námsörđugleika ađ etja kleift ađ stunda nám.. Nemendur af erlendum uppruna fá líka pláss í námskránni ţar sem kveđiđ er á um öfluga íslenskukennslu og frćđslu um íslenskt samfélag og menningu svo og annari ađstođ eftir mćtti. 
Uppbygging náms og námsleiđir eru vel skilgreindar í ađalnámskrá.  Bođiđ skal upp á fjölbreyttar leiđir í framhaldskólunum í bóknámi, starfsnámi og listnámi. Almenn námsbraut er í skólunum sem kemur  á móts viđ nemendur sem lokiđ hafa grunnskólaprófi en ekki tilskyldum skilyrđum til inngöngu á lengri námsbrautir ,međ öđrum orđum, náđu ekki samrćmdu prófunum.   Ég tók eftir ađ í  náttúrufrćđigreinum sem er mín námsgrein í kennslufrćđi er einungis skilgreind 21 eining í kjarna, af 98, ef ég skil ţetta rétt.  Ţađ er frekar lítiđ međan tungumál eru međ 27 einingar í kjarna  á málabraut. Nokkuđ ítarlegur kafli er um skólanámskrá ţar sem hver skóli skal setja fram sína stefnu og starfsáćtlun.  Hún á ađ lýsa sérstöđu og sérkennum hvers skóla t.d. ađ FÁ er međHeilbrigđisskóla, MK er međ Hótel- og veitingaskóla.  Ţví hlýtur skólanámskrá ţessara skóla ađ vera ólík. Sérstakur kafli er um mat á skólastarfi.  Međ mati á skólastarfi finnst mér koma fram ákveđin metnađur skólanna til ađ gera betur.  Mat á skólastarfi  hlýtur ađ vera mikilvćgt fyrir hvern skóla og gefur tćkifćri til frekari ţróunar, bćta ţađ sem aflaga hefur fariđ og festa í sessi og efla  ţađ sem vel er gert.Námskráin er ţannig úr garđi gerđ ađ hún geti svarađ nćr öllu varđandi nám og kennslu, bara fletta upp og ţú finnur ţađ.  Hún er svo ýtarleg ađ mér dettur ekkert í hug sem vantar.  Sjálfsagt er ţađ reynsluleysi mitt og ekki nćg ţekking á framhaldsskólanum.  En  spurning er hvort hćgt sé ađ framkvćma allt sem sett er fram í henni?.  Viđ lesturinn lćđist ađ manni sá grunur ađ viđ gerđ ađalnámskrár hafi stefnan veriđ ađ koma á samrćmdum prófum fyrir framhaldsskóla.  Ţessi nákvćmi rammi sem kemur fram í ađalnámskrá skilur eftir lítiđ svigrúm til “frelsis” fyrir skólastjórnendur og kennara.  En eigi ađ síđur hafa skólar ákveđiđ svigrúm međ sinni eigin skólanámskrá.

Meginhugmyndin um nám og kennslu í ađalnámskrá er ađ framhaldsskólinn sé fyrir alla eins og ég hef sagt hér fyrr.  Allir eiga ađ geta fundiđ ţar eitthvađ viđ sitt hćfi án tillits til ţátta eins og fötlunar, námsörđugleika, búsetu og uppruna.  En samt vitum viđ ađ valiđ er í skólanna.  Í orđalagi námskrárinnar er svigrúm til túlkunar t.d  “eftir ţví sem tök eru á”  og  “eftir mćtti”.  Minn skilningur er ţví, ađ ţađ er á valdi skólanna ađ velja inn í skólanna ţar sem ţeir eru alveg ađ fylgja ramma ađalnámskrár.  Ég komst ađ ţví í kynningu á einum framhaldsskóla hér í bć, ađ skólum vćri úthlutađ fjármagni eftir ţví hve mörgum einingum nemendur ljúka. Ţannig geta 10 nemendur veriđ skráđir í áfanga en einungis 5 taka prófiđ og ná ţví, ţá er einungis greitt fyrir ţessa fimm.   Ţetta kom mér verulega á óvart, ţví ţetta ýtir en undir ađ skólar velji nemendur sem eru líklegri til ađ haldast í námi og útskrifast á “réttum tíma” og nemendur sem eru ekki líklegir til ađ falla úr skóla.  En ţá eru ekki allir framhaldsskólar fyrir allar

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband