Ég er afskaplega glöð að vera búin að stofna bloggsíðu.
Vonandi á ég eftir að vera dugleg að skrifa inn á hana. Nú er mikið að gera þessa daganna í skólanum, allt rosalega skemmtilegt og áhugavert, svo skriftir og pælingar verða kannski ekki miklar á næstunni.
Ég hef verið að hugsa um árstíðirnar í dag. Þvílik fegurð, litirnir, hljóðin, birtan, maður getur ekki annað en staldrað við dáðst af þessu undri.
En það er með árstíðirnar, hver og ein hefur sinn sjarma og alltaf hlakkar maður til að taka á móti nýrri árstíð. Nú er vetur að ganga í garð, maður finnur það á kuldanum á morgnanna, hljóðinu í umhverfinu, dýrðlegu sólarlaginu á kvöldin einsog búið er að vera undanfarið. Svo verða aðventan og jólin komin áður en við getum litið við. Mér finnst tíminn alltof fljótur að líða, stundum væri gott að geta hægt á honum.
Fjölskylda
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.