Þriðjudagur 24. október

CAE89F3U

Nú er komin þriðjudagur og fór ég í fyrsta tímann minn í æfingakennslunni í morgun, var með smá fiðrildi í maganum, en hvað um það, var bara mjög skemmtilegt.  Hlakka til að fara aftur á morgun.  Ég er mjög ánægð með Ármúlaskólann, finnst einstaklega góður andi þar innan dyra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband